FORSÍÐA | FÉLAGIÐ | STARFSEMIN | SKÝRSLUR | LÖG FÉLAGSINS | FÉLAGATAL | GERAST FÉLAGI

Starfsemi Skógræktarfélags Selfoss

Skógræktarfélag Selfoss er áhugamannafélag um trjárækt og skógrækt. Starfsemin byggist fyrst og fremst á virkni og starfi félagsmanna. Undanfarið hefur starf hins almenna félagsmanns einkum verið vinna við plöntun eða umhirðu í Hellisskógi tvö vinnukvöld á sumri.

Frá stofnun og fram til ársins 1970 var aðal starfssvæði félagssins í Rauðholtsgirðingunni sem var austan við íþróttavöllinn á Selfossi. Á árunum 1975 - 1984 var einkum plantað í reit félagsins ofan við Nautavakir á Snæfokssöðum í Grímsnesi. Frá árinu 1985 hefur starfsemin verið í Hellisskógi við Selfoss.

 

 


HÖNNUN OG UMSJÓN: ÖRN ÓSKARSSON 2008. Skógræktarfélag Selfoss, hellisskogur@gmail.com